Jan 29, 2013

Náttúrulegur heimagerður maski // Natural DIY face mask

Ég bað kærastann um að sækja þetta fyrir mig um daginn á uppáhalds snyrtistofuna mína í Kaupmannahöfn, Mynthe. Þetta er yndisleg, ogguponsulítil stofa sem er bara með náttúrulegar vörur. Allavega, hann kom heim furðu lostinn, að ég hafi borgað 100 kr fyrir þetta drullumall :-)
 
En þetta er maski, og sá allra besti, handgerður fyrir mína húð af henni Monu. Avókadó-olía, möndluolía, ferskjukjarnar, leir og fleira gúmmelaði sem húðin alveg elskar. Og engin aukaefni! Nú þarf ég bara að finna tíma til að skottast út í náttúrubúð til að kaupa inn í minn eigin maska. Vá hvað ég mæli með þessu.
 
I asked my man to get this for me the other day in my favorite beauty salon in Copenhagen, Mynthe. It is a wonderful, tiny place near Gammel Kongevej that only provides treatments with natural, organic products. Anyway, my boyfriend came home, very shocked that I would pay for dirt in a jar :-)
 
This is the best mask I have ever tried, custom made for my skin. Avocado-oil, almond oil, peach pits, clay and other purely natural ingredients that my skin just loves. And the best thing is that you can make it yourself! I can't wait to go shopping in the next nature shop that I pass by.

No comments:

Post a Comment